Veiðifrétt

06.09.2023 22:39

7. september 2023

Fáir á veiðum miðað við að nú fer að styttast tímabiliði, sérstaklega tími til tarfaveiða. Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Kollseyrudal, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt í Áföngum, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Kollseyrudal, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Vestdal, Bergur með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt á Fjarðarheiði, Sævar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Súlnadal, Þorri Guðmundar. með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Fossárdal, Guðmundur Valur með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 7, Albert með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt. Skúli Ben. með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Bæjardal.
Til baka