Klausturbleikja, Skaftárhreppi

Klausturbleikja hefur leyfi til framleiðslu á allt að 90 tonnum af bleikju á Teygingarlæk í Skaftárhreppi. Leyfið gildir til fiskeldis en nær ekki til slátrunar. Klausturbleikja var áður var rekin undir heitinu Glæðir ehf.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 1. september 2028.