Fyrirmæli um frágang og vöktun aflagðs urðunarstaðar Fjarðabyggðar (áður Breiðdalshrepps) á Heydalamelum tóku gildi 20. október 2020.