Umsagnir

Umhverfisstofnun hefur lögbundna umsagnarskyldu við mat á umhverfisáhrifum og við gerð skipulagstillagna. Einnig er leitað til stofnunarinnar eftir umsögum um mál er snerta umhverfismál og fleira því tengdu.