25.09.2023 10:16
Útgáfa á starfsleyfi Reykjagarðs hf., Ásmundarstöðum
Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu starfsleyfis fyrir starfsstöð Reykjagarðs hf. á Ásmundarstöðum, Ásahreppi. Rekstraraðili hefur heimild til að reksturs kjúklingabús með allt að 145.000 stæðum fyrir holdakjúklinga og 32.000 stæðum fyrir fugla til undaneldis.