Næstu námskeið

Veiðikortnám 2024

Skotveiðiskóli SKOTVÍS er opinn og hægt er að skrá sig og lesa helstu upplýsingar hér.

Skotvopnanám 2024

Umhverfisstofnun hefur sagt upp samningi við Ríkislögreglustjóra um framkvæmd skotvopnanámskeiða. Ríkislögreglustjóri hefur hafið vinnu við framkvæmd námskeiða ársins 2024 og munum við birta upplýsingar hér þegar þær liggja fyrir.