Mat á umhverfisáhrifum

Samkvæmt lögum nr. 111/2021 um mat á umhverfisáhrifum kemur fram að Skipulagsstofnun skal leita umsagna til opinbera stofnana og stjórnvalda sem sinna lögbundnum verkefnum er varða matsskyldar framkvæmdir eða umhverfisáhrif þeirra. Umhverfisstofnun er ein slík stofnun og skrifar umsagnir um matsskylduákvarðanir og mat á umhverfisáhrifum margvíslegra framkvæmda.

Hér að neðan eru þær umsagnir sem stofnunin hefur veitt:

2024

2023