Arnarlax, Þorlákshöfn (áður FISK-Seafood) hefur leyfi fyrir árlegri framleiðslu 1.200 tonna af bleikju. Einnig er rekstraraðila heimilt að reka á staðnum sláturhús til eigin nota á eldisstað.
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. desember 2029.