Útreikningar á magni skólps frá þéttbýlum- fjöldi persónueininga
Umhverfisstofnun hefur látið gera útreikniskjal fyrir persónueiningar sem ætlað er að auðvelda og samræma aðferðir við útreikninga á fjölda persónueininga fyrir þéttbýli.
Minnisblað um útreikning á skólpmagni frá þéttbýli
Útreikniskjal fyrir skólpmagn í þéttbýli framsett í persónueiningum
Eftirfarandi uppsprettur skólps skal telja með í útreikningum á skólpmagni í þéttbýli:
Skilgreining síður viðkvæmra svæða
Sveitarfélög sem losa skólp í sjó og ármynni geta óskað eftir því að fá viðtakann skilgreindan sem síður viðkvæman að undangengnum rannsóknum á hæfni viðtakans við að taka við og dreifa skólpi og vöktun á áhrifum skólps á fjögurra ára fresti.
Leiðbeiningar um skilgreiningu fyrir síður viðkvæman viðtaka
Minnisblað um kröfur til meðhöndlunar og/eða förgunar seyru á ferðamannastöðum í óbyggðum