Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Goðafoss var gefin út í byrjun árs 2022, fulltrúar Umhverfisstofnunar, Þingeyjarsveitar og landeigenda unnu að gerð hennar í samráði við hagsmunaaðila.
Hér að neðan er að finna skjöl í tengslum við vinnslu áætlunarinnar.
Lögð var áhersla á opið og gagnsætt ferli þar sem hægt var að fylgjast með framgangi vinnunnar og fá upplýsingar um fundargerðir funda samstarfshóps og samráðsaðila.
Tengd skjöl:
Verk- og tímaáætlun
Samráðsáætlun
Fundargerðir samstarfshóps
Sérstakir fundir