Mat á umhverfisáhrifum 2007
2007
- Akureyrarflugvöllur - Gerð endaöryggissvæðis við norðurenda flugbrautar. Matsskylda. 21. desember 2007
- Efnistaka af hafsbotni í Hvalfirði. Tillaga að matsáætlun. 10. desember 2007
- Aukin efnisvinnsla í Hamarsnesnámu. Frekari umsögn. 4. desember 2007
- Tilkynning um matskyldu framkvæmda vegna lengingar flugbrautar, gerð öryggissvæða og gerð flughlaðs við Akureyrarflugvöll. 3. desmber 2007
- Norðfjarðarvegur um Norðfjarðargöng, milli Eskifjarðar og Norðfjarðar. Tillaga að matsáætlun. 29. nóvember 2007
- Efnistaka í Lambafelli. Tillaga að matsáætlun. 26. nóvember 2007
- Virkjun Svelgsár í Helgafellssveit. Frekari umsögn. 19. nóvember 2007
- Borun tveggja gufuhola fyrir Reykjanesvirkjun, Reykjanesbæ. 16. nóvember 2007
- Aukin efnisvinnsla í Hamarsnesnámu, Hafnarfirði. 15. nóvember 2007
- Allt að 6,0 MW virkjun í Brúará, Bláskógabyggð. 12. nóvember 2007
- Borun tveggja vinnsluhola og einnar niðurrennslisholu á háhitasvæðinu í Svartsengi, Grindavíkurbæ. 12. nóvember 2007
- Bitruvirkjun, allt að 135 MWe jarðvarmavirkjun, umsögn um frummatsskýrslu. 2. nóvember 2007
- Go-Kartbraut í Reykjanesbæ. 31. október 2007
- Mat á umhverfisáhrifum. Hverahlíðarvirkjun, allt að 90 MW jarðvarmavirkjun. 29. október 2007
- Umsögn um tillögu að matsáætlun á stækkun kjúklingabúsins á Melavöllum, Kjalarnesi. 26. október 2007
- Tillaga að matsáætlun. Bakkafjöruhöfn, Bakkafjöruvegur (254) og gtjótnám á Seljalandsheiði í Rangárþingi eystra. Umsögn. 25. október 2007
- Ný jarðgöng undir Hvalfjörð. 15. október 2007
- Austurleið um Hrafnkelsdal, Fljótsdalshéraði. Umsögn um matsskyldu. 26. september 2007
- Framleiðsla Kísils í Helguvík. Tillaga að matsáætlun. 6. september 2007
- Lagning ljósleiðarasæstrengs yfir Reyðar- Beru- Hamars- og Álftafjörð. 5. september 2007
- Spennuhækkun Kröflulínu 2. 3. september 2007
- Allt að 5.000 tonna sjókvíaeldi á laxi í Berufirði. Matsskylda. 14. ágúst 2007
- Breytingar á hafnarsvæði á Kársnesi í Kópavogsbæ. Frekari umsögn. 13. ágúst 2007
- Sundabraut 2. áfangi, frá Gufunesi að tengingu við Vesturlandsveg, Reykjavík. Tillaga að matsáætlun. 10. ágúst 2007
- Rannsóknaborun við Gráuhnúka. Matsskylda. 3. ágúst 2007
- Rannsóknaboranir við Litla - Meitil. Matsskylda. 3. ágúst 2007
- Tillaga að matsáætlun fyrir veg við Svínavatn í Húnavatnshreppi og Blöndósbæ (Svínavatnsleið). 25. júlí 2007
- Reynisvatnssvegur, austan Biskupsgötu. 2. júlí 2007
- Hringvegur um Hrútafjörð, Brú - Staðarskáli. Vegtenging milli Djúpvegar og Hringvegar. 2. júlí 2007
- Breytingar á hafnarsvæði á Kársnesi í Kópavogsbæ. Matsskylda. 28. júní 2007
- Mat á umhverfisáhrifum álvers Norðuráls við Helguvík. 22. júní 2007
- Dýpkun Siglufjarðarhafnar, umsögn um matskyldu. 13. júní 2007
- Snjóflóðavarnir á Bolungarvík. Mat á umhverfisáhrifum. 12. júní 2007
- Nesjavallalína 2, 145 kV - lagning jarðstrengs. Umsögn um matsskyldu. 18. maí 2007
- Vegslóði vegna borunar kjarnaholu á Þeistareykjum, Aðaldælahreppi. Matsskylda. 15. maí 2007
- Borun rannsóknahola á Þeistareykjum. Matsskylda. 14. maí 2007
- Jarðgöng á leiðinni Bolungarvík - Ísafjörður. Frekari umsögn. 8. maí 2007
- Allt að 2,5 virkjun að Hverfisfljót við Hnútu. Frekari umsögn. 24. apríl 2007
- Tengibrautin Skarhólabraut, Vesturlandsvegur - Hafravatnsvegur í Mosfellsbæ. 24. apríl 2007
- Vinnsla grunnvatns fyrir Vatnsátöppunarverksmiðju að Hlíðarendi í Sveitarfélaginu Ölfusi. Frekari umsögn um matsskyldu. 24. apríl 2007
- Virkjun Svelgsár, Umsögn um breytt áform. 12. apríl 2007
- Hellisheiðarvirkjun, rannsóknarborun fyrir niðurrennslistilraunir, Sveitarfélaginu Ölfusi. Matsskylda. 11. apríl 2007
- Efnistaka af hafsbotni í Kollafirði, Faxaflóa. Tillaga að matsáætlun. 4. apríl 2007
- Norðausturvegur til Vopnafjarðar, Brunahvammsháls - Vopnafjörður. Frummatsskýrsla. 4. apríl 2007
- Ölduvari við Kársnes, Kópavogsbæ. Umsögn um matsskyldu. 2. apríl 2007
- Jarðgöng á leiðinni Bolungarvík - Ísafjörður. Matskylda. 28. mars 2007
- Köldukvíslarvirkjun á Tjörnesi. 28. mars 2007
- Raflýsing þjóðvega 38 og 39 um Þrengsli til Þorlákshafnar, Sveitarfélaginu Ölfusi. Matsskylda. 21. mars 2007
- Vinnsla grunnvatns fyrir Vatnsátöppunarverksmiðju að Hlíðarendi í Sveitarfélaginu Ölfusi. Tilkynning um matsskyldu. 21. mars 2007
- Virkjun í Svelgsá í Helgafellssveit. Matsskylda. 13. mars 2007
- Efnistaka í Lambafelli, Sveitarfélaginu Ölfusi. Tillaga að matsáætlun. 5. mars 2008
- Borun kjarnaholu á Þeistareykjasvæði, Aðaldælahreppi. 2. mars 2007
- Breyting á starfsemi Sæsilfurs hf., Mjóafirði, Fjarðarbyggð. 28. febrúar 2007
- Lýsing Þrengslavegar frá Svínahrauni að Þorlákshöfn. Frekari umsögn. 26. febrúar 2007
- Háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík. Tillaga að matsáætlun. 5. febrúar 2007
- Efnisnám í landi Bíldfells í Grímsnes- og Grafningshreppi. 16. janúar 2007
- Norðfjarðarvegur um Hólmaháls. Matsskylda. 9. janúar 2007
- Borun eftir jarðhita við Álftavatn, Rangárþingi ytra. Tilkynnin um matsskyldu. 3. janúar 2007