Benchmark Genetics Iceland hf., kt. 620391-1079 hefur starfsleyfi til eldis á laxfiskum og hrognkelsum með hámarkslífmassa allt að 90 tonnum í landeldi að Kirkjuvogi í Höfnum.
Helstu umhverfiskröfur
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 6. maí 2037.