Umhverfistofnun - Logo

Malbikstöðin, Esjumelum, Reykjavík

Malbikstöðin hefur heimild til að framleiða að Esjumelum við Koparsléttu 6-8, 116 Reykjavík, allt að 160 t/klst af malbiki, auk þess að reka tengda starfsemi og þjónustu, endurvinna malbik og framleiða bikþeytu.

Helstu umhverfiskröfur:

Upplýsingar um kröfur sem gerðar eru til rekstrarins koma fram í starfsleyfi. Kröfur um mengunarvarnir koma aðallega fram 3. kafla starfsleyfisins.