Hrísey, Reykhólahreppi

Hrísey, Reykhólahreppi
Hrísey var friðlýst árið 1977. Grösug eyja úti fyrir Reykhólasveit. Vegna fuglaverndunar er óheimilt að fara um svæðið frá 15. apríl til 15. júlí. Friðlandið fellur innan verndarsvæðis Breiðafjarðar sbr. lög nr. 54/1995.

Stærð friðlandsins er 25,7 ha.