Á hverju ári er unnin umhverfisskýrsla uppúr Grænu bókhaldi stofnunarinnar. Síðan Umhverfisstofnun hóf rafræna ársskýrslugerð hefur umhverfisskýrslan verið hluti af þeirri rafrænu skýrslu.