Gas og jarðgerðarstöð SORPU, Álfsnesi (GAJA)

SORPA bs. hefur heimild til að taka á móti allt að 30.000 tonnum á ári af lífrænum heimilisúrgangi og allt að 10.000 tonnum af fljótandi lífrænum heimilisúrgangi til gasvinnslu og jarðgerðar, þ.e. vinnslu á jarðvegsbæti, í gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi.
Starfsleyfið gildir til 20. október 2036.