Umhverfistofnun - Logo

VR III

Lífefna- og sameindalífræði Læknadeildar Háskóla Íslands, kt. 600169-2039, hefur leyfi til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum músum í dýraaðstöðu háskólans í VR III.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í leyfinu sem gildir til 16. nóvember 2026.