Umsagnir eru oftast skrifaðar um lagafrumvörp eða tillögur til þingsályktunar að beiðni fastanefnda Alþingis en einnig að frumkvæði starfsmanna stofnunarinnar um þingmál eða mál í Samráðsgátt stjórnvalda, t.a.m. um áform um lagasetningu, drög að lagafrumvarpi, reglugerð eða stefnu.
Hér að neðan eru þær umsagnir sem stofnunin hefur veitt: