Starfsleyfi þetta gildir fyrir meðhöndlun úrgangs á athafnasvæði HULA bs. á Skógasandi. Starfsleyfi þetta gildir fyrir urðun allt að 400 tonn af úrgangi á ári.
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 14. febrúar 2030.