Grænt bókhald

Umhverfisupplýsingar

Í grænu bókhaldi fyrirtækja koma fram tölulegar upplýsingar um hvernig umhverfismálum þeirra er háttað. Grænt bókhald getur nýst fyrirtækjum á marga vegu.