Áfangastaðir í hættu

Áfangastaðir sem flokkast á rauðan lista eru metnir undir miklu álagi sem bregðast þarf við strax.

Á appelsínugulan lista flokkast áfangastaðir sem stofnunin telur að séu undir töluverðu álagi sem einnig þurfi að fylgjast vel með og bregðast við á ýmsan hátt.

Áfangastaðir í hættu:

  • Innan Friðlands að Fjallabaki: Suðurnámur 
  • Innan Vatnajökulsþjóðgarðs: Námuvegur 
  • Innan Reykjanesfólkvangs: Vigdísarvellir og Vigdísarvallaleið

Appelsínugulir áfangastaðir:

  • Bringur
  • Innan Friðlands að Fjallabaki: Stútur
  • Geysir
  • Háubakkar
  • Hleinar
  • Hlið
  • Hveravellir
  • Rauðhólar
  • Innan Bláfjallafólkvangs: Skíðasvæði
  • Innan Reykjanesfólkvangs: Leiðarendi, Sogin, Stapar og fjaran við Kleifarvatn
  • Tröllabörn
  • Tungufoss