Landverðir Umhverfisstofnunar bjóða upp á fjölbreytta fræðsludagskrá um allt land í sumar.
Fræðslugöngurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu og ekki þarf að skrá sig heldur nægir að mæta á staðinn á auglýstum tíma.
Dagskráin er aðgengileg hér og á samfélagsmiðlum Náttúruverndarsvæða á Facebook og Instagram.