Veiðifrétt

02.09.2023 21:41

3. september 2023

Bjart og fallegt veiðiveður í dag. Nú ættu menn að nýta góðan dag. Enn er eftir að fella mikið af törfum og sá tími sem eftir er til þess er stuttur. Jón Egill með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 1, fellt við Almenningsá, Bergur með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt vestan við Skjaldklofa, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Sauðá, Ívar Karl með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt við Mælifellsá, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Frosti með þrjá að veiða kýr á sv. 4, tvær felldar við Afréttarskarð í Seyðisfirði, Alli Bróa með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt á Breiðdalsheiði, Grétar með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Snædal, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Fossárdal, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, felll á Klapparási í Fossárdal, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 9, fellt við Flatey, Henning með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Kálfafellsdal,
Til baka