Veiðifrétt

01.09.2023 21:03

2. september 2023

Vond veðurspá setur fljótt srrik í reikninginn enda slæmt veður á syðri hluta veiðisvæðanna, lagast vonandi er líður á dag. Sennilega skrá menn sig seint íinn í dag. Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Hvammsá, Óli Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Hvammsá, Tóti Borgars með einn að veiða kú og tvo að veiða tarfa á sv. 3, tarfar felldir á Sönghofsfjalli, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Friðrik Ingi með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Steinsnesdal, Sævar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í 'Ímadal bætti við einum að veiða kú, fellt þar líka. Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 5, fellt Ímadal, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv. 6, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Vesturbót, Örn Þorsteins með einn að veiða kú a sv. 7, fellt í Fossárdal,
Til baka