Innra umhverfisstarf

Grunnurinn að innra umhverfisstarfi stofnunarinnar er lagður í umhverfis- og loftslagsstefnu. Umhverfisráð, sem skipað er fulltrúum frá hverju sviði, hefur umsjón með framkvæmd stefnunnar: Samantekt Græns bókhalds, gerð umhverfisskýrslu og árlegri endurskoðun markmiða og aðgerðaáætlunar.