Skotvopna- og veiðinámskeið

Það er orðið fullt á vornámskeiðin í Reykjavík og því ekki tekið við skráningum á þau lengur. Opnað hefur verið fyrir skráningu á haustnámskeið í Reykjavík og á Sauðárkróki en námskeið í öðrum landshlutum bætast svo við eftir því sem dagsetningar á þeim verða ákveðnar.