Gestastofa

Vetraropnun frá 26. október til 23. apríl 2020: Opið alla daga frá kl. 11:00 - 16:00

Sumaropnun frá 23. apríl 2020 til fyrsta vetrardags: Opið alla daga frá kl. 10:00 - 17:00

Gestastofan verður lokuð eftirfarandi daga yfir jólahátíðina: 24, 25. og 31. desember 2019 og 1. janúar 2020.

Á undanförnum árum hefur ferðamönnum fjölgað mikið og er nú svo komið að þónokkur fjöldi heimsækir landið að vetri til. Undanfarin ár hafa stjórnvöld lagt áherslu á að efla ferðaþjónustu á þeim árstíma undir kjörorðinu, „Ísland allt árið.“ Ferðaþjónustan á Vesturlandi svo og Snæfellsbær hafa einnig lagt áherslu á að auka ferðaþjónustu á veturna, í takt við stefnu stjórnvalda. 

Gestastofa þjóðgarðsins er á Malarrifi. Hægt er að finna eitthvað skemmtilegt fyrir fólk á öllum aldri í gestastofunni. Þar má einnig nálgast upplýsingar og fræðslu um svæðið undir Jökli hjá landvörðum sem þar starfa.

Hafðu samband

Gestastofa á Malarrifi
Sími: 436 6888
Netfang: snaefellsjokull@umhverfisstofnun.is