Umhverfistofnun - Logo

Gestastofa Malarrif

Opnunartími Gestastofu á Malarrifi

Vetraropnun (október - maí): alla daga frá kl. 11:00 - 16:00

Sumaropnun (22. maí - september): alla daga frá kl. 10:30 - 16:30

Vermaðurinn og náttúran

Þema sýningarinnar í gestastofunni er vermaðurinn og náttúran og er leitast við að sýna hvernig vermenn nýttu náttúruna til að sjá sér farboða. Höfðað er til allra skilningarvitanna og eru gestir hvattir til að smakka, lykta og reyna.

Hægt er að finna eitthvað skemmtilegt fyrir fólk á öllum aldri í gestastofunni. Þar má einnig nálgast upplýsingar og fræðslu um svæðið undir Jökli hjá landvörðum sem þar starfa.


Hafðu samband

Gestastofa á Malarrifi
Sími: 436 6888 / Sími landvarða: 692-5296
Netfang: snaefellsjokull@umhverfisstofnun.is