Hvað er til Svansmerkt?

Hægt er að skoða hvaða vöru og þjónustuflokka er hægt að Svansvotta á heimasíðu Norræna Svansins: http://www.nordic-ecolabel.org/product-groups/

 

Á Íslandi hafa þjónustufyrirtæki verið duglegust að sækja um Svaninn en fjölmargar vörur sem bera umhverfismerkið Svaninn eru fluttar inn og seldar hérlendis.

 

Hér er að finna tæmandi lista yfir Svansmerkta vöru- og þjónustuflokka.

 

Íslensk fyrirtæki með Svansvottun

 
 1. Prentsmiðjan Hjá Guðjón Ó. - frá 2000
 2. Farfuglaheimilin í Laugardal - frá 2004
 3. Undri – iðnaðarhreinsir, línuhreinsir og penslasápa - frá 2006
 4. Sólarræsting - frá 2007
 5. Dagar - ræstingar (áður ISS)  - frá 2009
 6. Farfuglaheimilin Vesturgötu - frá 2010
 7. Kaffihús kaffitárs - frá 2010
 8. Hreint ehf. – ræstingar - frá 2010
 9. Prentsmiðjan Svansprent - frá 2010
 10. Ísafoldarprentsmiðja - frá 2010
 11. AÞ-þrif – ræstingar - frá 2010
 12. Prentsmiðjan Háskólaprent - frá 2010
 13. Hótel Rauðaskriða - frá 2011
 14. Hótel Eldhestar – frá 2011
 15. Prentsmiðjan Prentmet Reykjavík - frá 2011
 16. Prentsmiðjan Umslag ehf. - frá 2012
 17. Grand Hótel Reykjavík - frá 2012
 18. Fjarðaþrif Eskifirði ræstingar - frá 2012
 19. Nauthóll - veitingastaður - frá 2012
 20. Mötuneyti Landsbankans - frá 2013
 21. Prentsmiðjan Litróf - frá 2013
 22. Farfuglaheimilið Loft - frá 2013
 23. Allt hreint ræstingar - frá 2014
 24. Hótel Fljótshlíð - frá 2014
 25. Eldhús og matsalir Landspítalans - frá 2015
 26. Prenttækni - frá 2016
 27. Pixel prentþjónusta - frá 2016
 28. Litlaprent - frá 2016
 29. Prentsmiðjan Héraðsprent - frá 2016
 30. SORPA bs. Metangas - frá 2016
 31. Ásprent Stíll - frá 2017
 32. Mannverk - frá 2017
 33. Farfuglaheimilið Borgarnesi - frá 2017
 34. Héraðsskólinn Laugarvatni - frá 2018
 35. Tandur - frá 2018
 36.  iClean - frá 2018
 37. Málning - frá 2018
 38. Eignaumsjá frá 2019
 39. Eignarhaldsfélagið Skip ehf. frá 2019
 40. Sjávarpakkahúsið frá 2019
 41. Prentmiðlun frá 2019
 42. Krónan (verslanir Akrabraut og Rofabæ) frá 2019