Umhverfistofnun - Logo

Terra Efnaeyðing, Hafnarfirði

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Terra Efnaeyðing hf., kt. 691298-2729, sem áður hét Efnamóttakan hf. sem svo sameinaðist Gámaþjónustunni hf., vegna móttöku, flokkunar og pökkunar spilliefna og annarra úrgangsefna sem þurfa sérstaka meðhöndlun og forvinnslu fyrir endurvinnslu eða förgun.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 9. september 2031.

Fréttir