Askja

Ávaxtaflugur

Leyfi þetta gildir fyrir Háskóla Íslands, Öskju, Sturlugötu 7, 101 Reykjavík, kt. 600169-2039 og Lífvísindaseturs Háskóla Íslands í Læknagarði (sjá afrit af starfsleyfi undir Læknagarði), fyrir innflutningi og afmarkaða notkun á erfðabreyttum ávaxtaflugum.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 21. október 2020.

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun


Örverur

Leyfi þetta gildir fyrir Háskóla Íslands, rannsóknastofu í sameindalíffræði, Öskju, Sturlugötu 7, 101 Reykjavík, kt. 600169-2039, til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum örverum.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 13. nóvember 2023.

 

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun

Fréttir