Landeldi ehf hefur leyfi til framleiðslu á allt að 100 tonnum af laxaseiðum. Starfsemin fer fram á Öxnalæk.
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. mars 2029